All Collections
Íslenska
Almennt
Tengja aðganga saman
Tengja aðganga saman

Innskráning með Apple og Googl er í boði. Hægt er að tengja aðganga saman og flytja þannig kort og ferðasögu á milli.

Updated over a week ago

Notendur sem áður skráðu sig inn með símanúmeri og skrá sig inn núna með Google eða Apple geta tengt gamla símanúmers-aðganginn. saman við nýja aðganginn.

Tengja aðganga

Til að tengja saman aðganga þarf að byrja á að skrá sig inn og opna valmyndina í appinu.

Smellt er á "Breyta" í Stillingum.

Í Innskráningarleiða-hlutanum munt þú finna upplýsingar um aðganginn sem þú ert skráður inn á nú þegar. Hinir tveir möguleikarnir eru sýndir sem ótengdir.

Tengja með símanúmeri

Að útgáfu 9.0.0 var einungis hægt að skrá sig inn með símanúmeri. Lagt er til að allir notendur tengji símanúmersaðganginn sinn við Apple eða Google aðgang til að ferðasaga og fleira flytjist yfir.

Smellt er á Símanúmer

Þetta opnar viðmót þar sem slegið er inn símanúmer og valið er landsnúmer. Síðan er ýtt á græna takkann.

Beðið er eftir að móttekið sé 4-stafa kóði sem stimpla þarf inn.

Núna hefur Apple/Google aðgangur verið tengdur við símanúmer og öll ferðasaga, kort og fyrirtækjareikningar hafa fluttst yfir.

Tengja fleiri aðganga

Apple ID innskráning er einingis í boði á iPhone símum.

Hægt er að tengja fleiri aðganga á sama hátt.

Ýtt er á tengimöguleikann sem er merktur sem ótengdur og fylgt er skrefunum til að klára tenginguna.

Did this answer your question?