Skip to main content
All CollectionsÍslenskaDeilibílar
Byrja að nota Deilibíla frá Hopp
Byrja að nota Deilibíla frá Hopp
Updated over a week ago

Skilyrði

Það eru ákveðin skilyrði sem þarf að uppfylla til að geta notað Deilibíla Hopp.

Aldur

Það þarf að vera að minnstakosti 20 ára til að geta leigt deilibíl.

Ökuskírteini

Það þarf að hafa gilt ökuskírteini til að geta leigt deilibíl. Ökuskírteinið þarf að vera samþykkt og skráð í Hopp appinu.

Fyrir leiðbeiningar hvernig á að bæta við ökuskírteini ýttu á takkann hér fyrir neðan:


Gerðir bíla

Allir deilibílar Hopp eru rafknúnir

Viðskiptavinum stendur til boða að leigja þrjár mismunandi gerðir af deilibílum.

  • Venjulegir - Venjulegir rafmagnsbílar sem komast um 250km á fullri hleðslu og rúmar 5 manns.

    • Kostar 620kr að byrja ferð.

    • Mínútugjald er 62kr.

    • Það kostar 37kr að pása ferð.

  • ID Buzz - Rafknúinn sendiferðabíll sem er með sæti fyrir þrjá frammí.

    • Kostar 744kr að byrja ferð.

    • Mínútugjald er 87kr.

    • Það kostar 37kr að pása ferð.

Það kostar 37 kr á mínútuna að taka frá deilibíl. Til að lesa meira um að taka frá bíl smelltu hér.

Did this answer your question?