Skip to main content
All CollectionsÍslenskaDeilibílar
Slökkva/kveikja á Deilibíl
Slökkva/kveikja á Deilibíl

Ef þú getur ekki kveikt á Deilibíl, prufaðu þessa hluti.

Updated over a week ago

Læsa / Aflæsa bílnum

Appið er notað til að aflæsa bílum þegar ferð er byrjuð og svo til að læsa þegar ferð er enduð.

Hægt er að læsa/aflæsa bíl í miðri ferð með því að setja ferðina á pásu í appinu.

Vandamál við að læsa

Ef ekki gengur að læsa bíl, hvort sem er í lok ferðar eða þegar verið er að pása ferð, þá er hægt að prufa að:

  • Að slökkt sé á bíl

  • Passa að allar hurðir séu lokaða og læstar (fram- og afturhurðar, og skott)

  • Að enginn sé inni í bílnum

Ef þú ert að reyna að leggja í bílakjallara eða bílastæðahúsi þá er það bannað og þú þarft að færa bílinn.

Kveikt á bíl

Til að kveikja á bíl þegar búið er að byrja ferð og setjast inn í bílinn þá er ýtt á takka á mælaboðinu hægramegin við stýrið. Það stendur "Start" á takkanum.

Slökkt á bíl

Til að slökkva á bílnum þarf að stöðva bílinn, setja hann í Park og setja handbremsuna á (takki þar sem handbremsan er sem stendur á P). Síðan er ýtt á "Start" hnappinn hægra megin við stýrið.

Hægt er að prufa að ýta á fótbremsuna þegar ýtt er á hnappinn.

Það er enginn on/off takki í Teslum

Þú ýtir á bremsuna og ýtir á takka á stönginni hægrameginn á stýrinu.

Did this answer your question?