Skip to main content
All CollectionsÍslenskaDeilibílar
Læsa bíl í miðri ferð
Læsa bíl í miðri ferð

Svona læsir þú Hopp bíl og setur hann á pásu í leiðinni.

Updated over a week ago

Læsa bíl

Á meðan bíll er í pásu þá er honum læst sjálfkrafa.

Á meðan ferð stendur er hægt að ýta á takkan hægrameginn sem er eins og þrír punktar. Það sýnir takka sem leyfir þér að setja faratæki á pásu. Faratæki í pásu er rukkað lægra mínútugjald en ella.

Taktu eftir að það er bara hægt að pása bíl í 4 klukkutíma í einu. Þegar sá tími er liðinn þá endar ferðinn sjálfkrafa.

Aflæsa bíl

Til að aflæsa bíl þá einfaldlega er ýtt á blá takkann neðst á skjánnum sem stendur á Aflæsa. Hurðarnar á bílnum ættu að aflæsast sjálfkrafa við það.

Ef bíllinn læstist/aflæstist ekki þá gæti ástæðan verið slæmt samband. Sérstaklega ef bíllinn er staðsettur innandyra eða í kringum mikið af háum byggingum.

Prufaðu að færa bílinn út í opnara svæði og prufaðu aftur.

Did this answer your question?