Skip to main content
All CollectionsÍslenskaLeigubílar
Er hægt að hafa samband við bílstjóra?
Er hægt að hafa samband við bílstjóra?

Hægt er að hafa samband við leigubílsstjóra eftir að bílsjóri hefur samþykkt ferðabeðni frá farþegar.

Updated over a week ago

Já, Hopp appið leyfir bæði bílstjóra og farþega að senda SMS-skilaboð eða hringa í hvorn annan en einungis eftir að báðir aðilar samþykkt og verið tengdir í appinu.

Bílstjórar gætu til dæmis haft samband til að láta vita af töfum eða til að fá betri skilning á aðkomu þegar verið er að sækja.

Farþegar geta til dæmis sent bílstjóra sérstakar upplýsingar um hvar sé best að sækja eða láta vita hversu margir farþegar verða.

Did this answer your question?