Skip to main content
Verðskrá leigubíla

Verðin geta verið breytileg og verð hverrar ferðar er einstakt og reiknað með hliðsjón af mismunandi þáttum.

Updated over a week ago

Áður en þú staðfestir bókun á bíl sérðu takka sem heitir "Verðskrá ⓘ".

Þegar ýtt er á þann takka sést niðurbrot á gjöldum sem rukkuð eru.

Verðskráin er mismunandi eftir gerð bíla:

  • Standard - Venjulegur fjögurra sæta bíll

  • Extra Large - 7 sæta bíll

  • Premium - Lúxus bíll

Verðskráin hækkar um 25% milli 20:00 á kvöldin og 08:00 á morgnanna.

Ef þú aflýsir ferð eftir að þú hefur tengst við Leigubílstjóra í meira en 2 mínútur þá getur þú þurft að greiða aflýsingargjald.

Ef bílstjóri þarf að bíða lengur en 2 mínútur þegar verið er að sækja þá er rukkað biðgjald fyrir hverja mínútu í bið.

Did this answer your question?