Faratæki í pásu er rukkað lægra mínútugjald en ella. Rafskúta í pásu er læst og fer ekki af stað ef reynt er að keyra á henni. Appið er notað til að læra og aflæsa farartækjum.
Setja ferð á pásu
Á meðan ferð stendur er hægt að ýta á takkan hægrameginn sem er eins og þrír punktar. Það sýnir takka sem leyfir þér að setja faratæki á pásu.
Hámarks pásu tími er 2 klukkutímar. Eftir það er ferð enduð sjálfkrafa.
Taka ferð af pásu
Þegar ferð er í pásu þá er blár takki neðst á skjánnum sem stendur á "Aflæsa" sem aflæsir rafskútunni og tekur ferðina af pásu.
Einnig er hægt að ýta á takkann með þrem punktunum og ýta þar á grænu örina til að aflæsa.
Enda ferð takkinn
Þegar ýtt er á takkann til að enda ferð þá kemur upp gluggi sem bíður þér að pása ferðina í staðinn.