All Collections
Íslenska
Deilibílar
Almennar spurningar um Deilibíla
Almennar spurningar um Deilibíla

Spurningar og svör fyrir notkun Deilibíla Hopp í Reykjavík.

Updated this week

Þjónustusvæði deilibíla er takmarkað svæði í Reykjavík og er annað en þjónustusvæði fyrir rafskútur. Svæðið er sýnilegt í appinu þegar ýtt er á farartækið.

Eru bílarnir tryggðir?

Já, allir Hopp Deilibílar eru tryggðir með kaskótryggingu.

Sjálfsábyrgð notanda er 185.000 kr.


Hvað gerist ef ég fæ umferðasekt?

Hopp er ekki ábyrgt fyrir sektum sem notendur deilibíla fá.

Notendur greiða sektir ásamt umsýslugjaldi, sjá gjaldskrá.


Hvað eru margir bílar?

Það eru 42 Deilibílar í Reykjavík.


Má ég vera með gæludýr í bílnum?

Nei, þrátt fyrir að öllu gæludýr eru krúttleg þá getum við ekki leyft þeim að vera farþegar í deilibíl.


Get ég notað fríferðir til að leigja bíla?

Nei, það er ekki hægt. Þær eru eingöngu fyrir rafskúturnar.


Gilda gjafakort Hopp fyrir deilibíla og rafskútur?

Já.

Did this answer your question?