Þessar leiðbeiningar kenna þér að bóka Hopp Leigubíl. Það er gott að renna yfir þessar leiðbeiningar til að kynna þér þjónustuna áður en þú bókar.
Bókun ferðar
Til að byrja með þarf að opna Hopp appið og velja Leigubíla uppi í hægra horninu. Það opnar ferli þar sem þú velur áfangstað, upphafsstað og hvernig flota þú vilt keyra með.
If Hopp Taxis aren't available in your location, the option won't appear.
Velja áfangastað
Núna sérðu glugga til að velja áfangastað.
Hér getur þú valið að skrifa inn heimilssfangið eða velja handvirkt á kortinu. Einnig er hægt að velja áður valda áfangsstaði.
Velja flota
Næst velur þú hvernig týpu af flota (gerð bíls) sem þú vilt bóka ferð með.
Valmöguleikarnir eru:
Standard - Venjulegar bíll með sætir fyrir allt að 4 farþega.
Electric - Sama verð og venjulegur nema rafmagnsbíll.
Extra large - Bíll með sæti fyrir allavega 6 farþega.
Premium - Gæða bíll keyrður af reyndum bílstjóra.
Ekki í boði að svo stöddu:
Pool - Bíll sem tveir viðskiptavinir geta bókað sæti í.
Taktu eftir að hér er hægt að fletta skjánnum upp til að sjá fleiri valmöguleika.
Velja upphafsstað og staðfesta bókun
After you have selected which type of fleet you want to ride with you confirm the pickup.
This is the exact location the driver will expect to pick you up on so make sure that you select the correct location here.
The app might hinder you from selecting a pickup location too far from your current location.
Auka kostnaður
Þegar þú staðfestir bókunina þá sérðu verðið sem þú munnt greiða. Auka kostnaður gæti samt sem áður lagst ofaná þessa upphæð:
Biðgjald - Gjald sem rukkað ef að bílstjóri þarf að bíða eftir að þeir eru komnir.
Aflýsingargjald - Gjald sem gæti verið sett á ef ferð er aflýst aftir að bílstjóri er lagður af stað til þín.
Tenging við bílstjóra
Eftir að bókun og upphafsstaður hafa verið staðfest þá er leitað að bílstjóra.
Til að lágmarka biðtíma reynir kerfið að tengja þig við bílstjóra sem er styðst frá þér.
Hér getur þú aflýst ferð án aukakostnaðar. Aflýsingargjald getur einunigs lagst á ef búið er að tengjast við bílstjóra.
Ferðin
Eftir að bílstjóri hefur samþykkt ferðina þá leggja þeir af stað til þín og þú getur fylgst með stöðunni í appinu.
Beðið eftir bíl
Appið lætur þig vita af töfum eða breytingum sem verða á ferðinni.
Hér getur þú sent skilaboð eða hringt í bílstjóra til að láta vita af einhverju tengdu ferðinni eða aðkomu á upphafsstað.
Appið lætur þig vita og sendir tilkynningu þegar bílstjóri er kominn á upphafsstað.
Keyrt á áfangastað
Á meðan keyrt er á áfangastað sést þessi skjár.
Þegar komið er á leiðarenda þá gefst þér kostur á að gefa bílstjóranum einkunn.
Vinsamlegast gefðu heiðarlega og sanngjarna einkunn.